fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2019  |

Eigi veit ég það svo gjörla

Gunnar Bender
Laugardaginn 6. júlí 2019 22:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hann er á, hann er á, hann er á, hljómar í Elliðaánum þessa dagana, vatnið jókst og laxinn er að ganga og taka hjá veiðimönnum. Tveggja ára laxinn er að veiðast þar í þó nokkru mæli. Elliðaárnar eru komnar kringum 100 laxa. En það er miklu minni veiði víða í ánum.

Þjórsáin er komin í 450 laxa er og er langefst þessa dagana,. Eystri Rangá kemur næst með 255 og þar hefur veiðin gengið vel .

,,Veiðin gengur vel hjá okkur í Eystri,“ segir Guðmundur Atli Ásgeirsson og það eru orð að sönnu.

Í Blöndu hafa veiðst 150 laxar og svona mætti lengi telja. Það þarf meiri rigningu og fleiri laxa. Það er staðan í dag.

En tveggja ára laxinn er að skila sér en eins árs laxinn er rólegur ennþá. Hann kemur vonandi innan tíðar, ekki veitir af. Það rigndi í gær en það þarf miklu meira.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

„Ég get fullvissað ykkur um að þið eruð ekki ein”

„Ég get fullvissað ykkur um að þið eruð ekki ein”
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Boris er ekki Trump en hann gæti endað í fanginu á honum

Boris er ekki Trump en hann gæti endað í fanginu á honum
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Kennir afurðarstöðvum um væntanlegan lambakjötsskort: „Hafa beinlínis staðið í vegi fyrir því að hér sé nægilegt framboð

Kennir afurðarstöðvum um væntanlegan lambakjötsskort: „Hafa beinlínis staðið í vegi fyrir því að hér sé nægilegt framboð
433
Fyrir 11 klukkutímum

Orðinn dýrastur í sögu Newcastle

Orðinn dýrastur í sögu Newcastle
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Grikki sem vill kaupa Vigur dregur tilboð sitt til baka

Grikki sem vill kaupa Vigur dregur tilboð sitt til baka
Bleikt
Fyrir 13 klukkutímum

Fjörlegar athugasemdir Baldwin-bræðra við fáklæddri dóttur

Fjörlegar athugasemdir Baldwin-bræðra við fáklæddri dóttur
Kynning
Fyrir 15 klukkutímum

Óprúttnir aðilar sóðuðu út pottasvæðið í skjóli nætur

Óprúttnir aðilar sóðuðu út pottasvæðið í skjóli nætur
Kynning
Fyrir 15 klukkutímum

Smartfix snjalltækjaþjónusta: Góð þjónusta og sanngjarnt verð

Smartfix snjalltækjaþjónusta: Góð þjónusta og sanngjarnt verð