fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Urriðafoss kominn yfir 500 laxa

Gunnar Bender
Föstudaginn 12. júlí 2019 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það hafa veiðst yfir 500 laxar í Urriðafossi í Þjórsá,“ segir Stefán Sigurðsson en svæðið er það efsta þessa dagana í veiðinni. En síðan kemur Eystri Rangá með yfir 400 laxa og þar hefur veiðin gengið vel. Í Miðfjarðará hafa veiðst 210 laxar og svo Blanda með 190 laxa.

,,Ég var í  Eystri um daginn og fékk 80 sentrimerta lax og missti að auki nokkra,“ sagði Atli Valur Arason.

 

Mynd. Urriðafoss í Þjórsá er kominn yfir 500 laxa, Mynd SS

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood
433
Fyrir 17 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum