fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |

Maríulaxinn veiddist við erfiðar aðstæður

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur verið erfitt að veiða við þær aðstæður sem eru þessa dagana í veiðiárnar en það hefur tekið að rigna og það skiptir öllu máli. Snorri Valur Steindórsson veiddi maríulaxinn í Laxá í Kjós fyrir skömmu og vatnið var ekki mikið í ánni.

,,Maríulaxinn veiddist á Sunray Hitch flugu í Klingenberg í Kjósinni og var fiskurinn 4 pund Þetta var gaman en erfitt,“ sagði Snorri Valur um fiskinn.

Það eru erfiðar aðstæður þessa dagana í laxveiðiánum en Laxá í Kjós er kominn með 60 laxa. Og það er farið að rigna sem skiptir öllu máli.

 

Mynd. Snorri  Valur Steindórsson með maríulaxinn sinn í Laxá í Kjós.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Ekki víst að De Gea sé markvörður númer eitt

Ekki víst að De Gea sé markvörður númer eitt
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Kristján sá launahæsti í sjávarútvegi

Kristján sá launahæsti í sjávarútvegi
Matur
Fyrir 5 klukkutímum

Ofureinföld chilí tómatsúpa

Ofureinföld chilí tómatsúpa
433
Fyrir 5 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Zidane – Er ekki á förum

Hlær að sögusögnunum um Zidane – Er ekki á förum