fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Veiðistöng og afli gerður upptækur

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það var veiðiþjófur hérna í ánni í gær og við urðum að kalla til lögregluna. Hann fór ekki þó að  honum væri sagt að fara,“ sagði Trausta Bjarnason á Skarðsströnd en veiðiþjófur var rekinn úr Krossá eftir mikið stapp.

,,Þetta var Þjóðverji og veifaði alþjóðlegu veiðileyfi sem hann var með en hann hafi ekki látið segjast að fara burtu úr ánni. Hann tók á rás inn dalinn hérna og þegar hann fannst var hann búinn að veiða einn fisk,“ sagði Trausti.

Framkoma þessa veiðiþjófs var með eindæmum. Hann fór ekkert þó honum væri sagt að fara úr ánni og reif bara kjaft. Stöngin og aflinn var gerður upptækur en ekki veiðikassi sem hann var með. Hann fékk að halda honum.

Það var gaman að sjá  þetta alþjóðlega veiðileyfi sem á víst að að gilda í öll vatnasvæði heims. Hver gefur út þetta veiðileyfi?

Mynd: Krossá á fallegum sumardegi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Betri en bæði Lampard og Gerrard – ,,Númer eitt fyrir mér“

Betri en bæði Lampard og Gerrard – ,,Númer eitt fyrir mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
EyjanFastir pennar
Fyrir 16 klukkutímum

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland