fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Efnilegir veiðimenn í murtunni

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 7. ágúst 2019 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiðin á Þingvöllum hefur verið fín í sumar og margir veitt vel bæði af urriða, bleikju og murtunni. Þessir ungu veiðimenn, synir Einar Páll Garðasonar veiðimanns,  kippa í kynið með veiðiskapinn og voru á veiðislóðum fyrir fáum dögum og veiddu sína fyrstu fiska.

Bræðurnir Hrólfur og Kristófer eru nýlega orðnir 5 ára og strax farnir að höggva skarð í murtu stofninn á Þingvöllum í sinni fyrstu veiðiferð. Stórefnilegir veiðimenn þarna á ferðinni og rétt að byrja veiðiskapinn.

 

Mynd. Hrólfur og Kristófer með flotta veiði á Þingvöllum. Mynd Einar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood
433
Fyrir 17 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum