fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Veiddi maríulaxinn sinn í Hólsá

Gunnar Bender
Föstudaginn 9. ágúst 2019 10:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir frekar rólega laxveiði  í sumar til þessa hafa nokkrir veitt maríulaxinn sinn og það gerði hann Óðinn Örn á dögunum í Hólsá fyrir austan.

Fiskurinn reyndist 10 punda hængur, veiddur á veiðistað 15 á Red hammer spón og gekk löndun fisksins vel hjá veiðimanninum unga. Það er alltaf gaman að veiða maríulaxinn sinn og komast á bragðið í veiðinni.

Mynd. Óðinn Örn Ásgeirsson með maríulaxinn sinn. Mynd Ásgeir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Dæmd fyrir líkamsárás á hvort annað

Dæmd fyrir líkamsárás á hvort annað
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Varpa fram kenningu um hvarf Émile sem gæti kollvarpað rannsókninni

Varpa fram kenningu um hvarf Émile sem gæti kollvarpað rannsókninni
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Hrútur varð hjónum að bana – Nágrönnum mjög brugðið

Hrútur varð hjónum að bana – Nágrönnum mjög brugðið