fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Biðin getur verið erfið

Gunnar Bender
Föstudaginn 29. mars 2019 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég hef ekki sett stöngina uppá hillu síðustu fjögur fimm árin. Hún hefur alltaf verið bara úti í skotti á bílnum.  Það er svo gaman að fara og kasta flugunni aðeins,“ sagði veiðimaður sem ég hitti fyrir fáum dögum. Hann meinti þetta greinilega og sýndi mér stöngina í skottinu.

,,Það er svo gott að vera með hana í bílnum, stoppa og taka nokkur köst, þetta hefur verið erfitt eftir áramótin. Ég hef farið eina og eina ferð upp að Hólmsá og fengið nokkur högg. Útiveran er góð, prufa aðeins og sjá hvernig fiskurinn hagar sér yfir vetrartímann. Það er toppurinn og gefur manni heilan helling,“ sagði veiðimaðurinn ennfremur.

En hinir sem bíða eins og ég og fleiri,  vitum að biðin er á enda. Það þarf  hins vegar bara að hlýna miklu meira á næstunni. Helst sem allra allra fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Staðfestir að hann verði áfram hjá Barcelona – ,,Ég er 100 prósent viss“

Staðfestir að hann verði áfram hjá Barcelona – ,,Ég er 100 prósent viss“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Byrjunarlið HK og FH – Óbreytt hjá gestunum

Byrjunarlið HK og FH – Óbreytt hjá gestunum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ballið ekki búið þrátt fyrir erfitt gengi undanfarið – ,,Hluti af leiknum“

Ballið ekki búið þrátt fyrir erfitt gengi undanfarið – ,,Hluti af leiknum“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Guardiola neitar allri sök – ,,Hann bað um þetta í tvö ár“

Guardiola neitar allri sök – ,,Hann bað um þetta í tvö ár“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum
Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Axel fer yfir ákvörðun sína – „Ég myndi ekki velja þann stað með sjö mánaða gamalt barn“

Axel fer yfir ákvörðun sína – „Ég myndi ekki velja þann stað með sjö mánaða gamalt barn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 10 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni