fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Laxinn snemma á ferðinni

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 28. maí 2019 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Laxinn er komin í Langá á Mýrum og það verður gaman að byrja veiðina,“ sagði Jógvan Hansen og var spenntur að renna fyrir þann silfraða.

Laxinn er kominn víða og hann er snemma á ferðinni þetta árið eins og Elliðaánum, Þjórsá, Laxá í Kjós, Langá á Mýrum, Þverá og Norðurá svo einhverjar ár séu tíndar til. Enda opna árnar fyrr en venjulega.

,,Laxinn er kominn í Þjórsá, sáum nokkra,“ sagði Karl Óskarsson sem var af þeim mörgu sem mættu við kynningu á Þjórsánni síðustu helgi. Margir bíða spenntir eftir að renna þar fyrir laxa og þar opnar á laugardaginn næsta. Veislan er að byrja og hún verður snemma í ár.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Innleiða stafrænar stefnubirtingar

Innleiða stafrænar stefnubirtingar
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Elmar Örn dæmdur í 3,5 árs fangelsi fyrir nauðganir – Sendi myndbönd af glæpnum til konunnar í pósti

Elmar Örn dæmdur í 3,5 árs fangelsi fyrir nauðganir – Sendi myndbönd af glæpnum til konunnar í pósti
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Hartman í Val
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“