fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Magnús Þór veiddi fyrsta laxinn í Tungufljóti

Gunnar Bender
Sunnudaginn 30. júní 2019 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það var gaman að veiða fyrsta laxinn í Tungufljótinu þetta árið,“ sagði Magnús Þór Sigmundsson í samtali við Veiðipressuna en veiðin er að byrja þar eins og víðast annarsstaðar þessa dagana.
,,Það tók tíu mínútur að landa fisknum. Hann reyndist vera  7 punda og 65 sentimetrar. Ég vigtaði hann ekki en hann er kominn í góðan stað í frystikistunni. Þetta var afbrigði af Sun Ray, vafinn með silfur bandi á kúluhaus sem hann tók,“ sagði Magnús ennfremur um fyrsta laxinn í fljótinu þetta árið.
Mynd. Magnús Þór Sigmundsson með laxinn úr Tungufljóti.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Rússar hafa ákveðið að Þýskaland sé stærsti óvinurinn í Evrópu

Rússar hafa ákveðið að Þýskaland sé stærsti óvinurinn í Evrópu
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Hryllilegur dauðdagi Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman

Hryllilegur dauðdagi Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið