fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Flugan festist í höfðinu

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að veiða í Ölfusárósnum þegar ég setti fluguna í mig. Það tók nokkurn tíma að ná henni úr en tókst að lokum eftir nokkrar tilraunir,“  sagði Hjörtur Sævar Steinason í samtali við Veiðipressuna.

,,Það er  helvíti seigt í manni og tók tíma. Félagi minn klippi síðan agnhaldið.  Það var helvíti erfitt að ná henni.  Þetta gerðist í fyrsta kasti þarna en svo færðum við okkur í Úlfljótsvatn og þar fengum þrjár bleikjur en þar misstum við nokkrar líka,“ sagði Hjörtur ennfremur eftir þessa lífsreynslu.

 

Það getur verið helvíti vont að setja fluguna í hausinn á manni og erfitt að ná henni úr. Þess vegna er betra að fara alltaf öllu með gát og setja öryggið á oddinn í veiðiskapnum.

 

Mynd. Flugan situr föst í veiðimanninum en náðist að lokum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
EyjanFastir pennar
Fyrir 12 klukkutímum

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall