fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Eystri Rangá situr í efsta sætinu

Gunnar Bender
Föstudaginn 2. ágúst 2019 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar rýnt er í veðurkortið næstu vikuna eða svo sést að lítil rigning er í kortunum. Eiginlega varla dropar, kannski einn og einn. Sama blíðan og engar skúrir. Ekkert virðist þetta vera að breytast. Laxveiðin, hún heldur áfram.

Þegar veiðitölur eru skoðaðar kemur í ljós að Eystri Rangá er langefst með 1360 laxa. Urriðafossinn kemur þar næst með 690 laxa, svo Miðfjarðará með 666 laxa. Í Ytri Rangá hafa veiðst 640 laxar og í Selá í Vopnafirði 620 laxar. Síðan langt fyrir neðan eru ár sem hafa lítið gefið vegna aðstæðna og nokkrar veiðiár sem hafa gefið mjög fáa laxa.

Silungsveiðin gengur ágætlega en aðeins að minnka núna.,,Við vorum að koma úr Veiðivötnum og oft fengið meira,“ sagði Jógvan Hansen og aðrir veiðimenn voru á Skagaheiðinni, þeir fengu nokkra góða fiska.

Þetta er staðan í alxveiðinni, bara skúrir láta á sér standa og laxinn er ekkert að koma mikið. Það er hægt að veiða silung um helgina. Veðurfarið er gott og fiskurinn fyrir hendi, öll fjölskyldan að renna fyrir fisk og fá hann til að taka, það er toppurinn.

 

Mynd:  Friðsæld. Mynd María Gunnarsdóttir.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum