fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Heiðarvatn gefur vel af fiski

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta gekk bara ágætlega fengum 12 fiska á einum degi, fimm bleikjur þær stærstu  2 pund,“ sagði Kári Jónsson sem var að koma úr Heiðarvatni í Mýrdal fyrir fáum dögum með fína veiði.

,,Síðan fengum sex urriða 35 til 55 og  einn  sjóbirting 68cm. Þetta fékkst að mestu á ýmsar flugu en það bjart veður en frekar hvasst,“ sagði Kári ennfremur.

Veiðin hefur verið í ágæt í vatninu í sumar og Vatnsá og Kerlingadalsá að detta inn þessa dagana, laxinn og birtingurinn að mæta á svæðið.

 

Mynd. Kári Jónsson með flottan fisk ú Heiðarvatni í Mýrdal fyrir fáum dögum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“