fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Norðurá í Borgarfirði að detta í 300 laxa

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 11:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Hollið er búið að veiða 17 laxa í  Norðurá og það er nýr lax að ganga í ána þessa dagana,“ sagði Birgir Örn Pálmason við Norðurá en vatnið hefur aðeins aukist í ánni. þÞað hefur sitt að segja eftir mjög rólegt sumar. En Norðurá er að detta í 300 laxa núna.

,,Fiskurinn sem Sindri Þór Kristjánsson veiddi og er á myndinni veiddi hann í under taker númer 16 i Bakkahyl og var 80 sentimetra fiskur. Það er gaman hérna við veiðar,“ sagði Birgir Örn ennfremur.

Það er farið að síga á seinni hlutann í veiðinni en fiskurinn er að ganga og vatnið hefur aðeins aukist og allt hjálpar það í þessu bullandi þurrki sem hefur verið í sumar. Allt bætir ástandið núna.

 

Mynd. Sindri Þór Kristjánsson með laxinn úr Bakkahyl. Mynd Birgir Örn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“