fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Pressan

Númerin tekin af bíl fyrrum fjármálaráðherra – Ekki vegna ógreiddra bifreiðagjalda

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 09:34

Þegar Benedikt Jóhannesson, fyrrum fjármálaráðherra, ætlaði að nota bílinn sinn í hádeginu í gær tók hann eftir að búið var að stela skráningarnúmerunum af honum. Ekki nóg með það því búið var setja önnur númer á bílinn en þau tilheyra bíl sem var stolið. Benedikt skýrði frá þessu á Facebook í gær.

Í morgun birti hann nýja færslu og hrósaði lögreglunni fyrir að leysa málið en lögreglumenn færðu honum réttu bílnúmerin aftur í morgun og eru þau nú kominn á bíl Benedikts.

„Einhverjir héldu að ég hefði búið til þessa sögu vegna þess að ég hefði ekki greitt bifreiðagjöldin og númerin þess vegna klippt af.“

Skrifaði Benedikt og vísar síðan í verkefni lögreglunnar frá því um klukkan tvö í nótt en hér er hægt að lesa nánar um það en það hófst með tilkynningu um að maður með vasaljós væri að skoða hjól við Fífulind í Kópavogi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun
Pressan
Í gær

„Lína Langsokkur“ skýrir frá leyndarmálinu eftir 50 ár – „Hann meig á mig“

„Lína Langsokkur“ skýrir frá leyndarmálinu eftir 50 ár – „Hann meig á mig“
Pressan
Í gær

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum
Pressan
Í gær

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð

Rússneskt hátæknivélmenni var ekki allt þar sem það var séð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna